
Öryggi vafra
Öryggisaðgerðir eru nauðsynlegar fyrir tiltekna þjónustu, t.d. bankaþjónustu og
innkaup á internetinu. Við slíkar tengingar þarf öryggisvottanir og hugsanlega
öryggiseiningu sem kann að vera til staðar á SIM-kortinu. Nánari upplýsingar fást hjá
þjónustuveitunni.