Nokia 7500 Prism - Útlitsstillingar

background image

Útlitsstillingar

Þegar þú vafrar velurðu Valkostir > Aðrir valmöguleikar > Útlitsstillingar; eða í

biðstöðu Valmynd > Vefur > Stillingar > Útlitsstillingar og á milli eftirfarandi

valkosta:
Línuskiptingar — til að velja hvernig textinn birtist

Leturstærð — til að velja leturstærð

Sýna myndir — Veldu Nei til að fela myndirnar á síðunni.

Viðvaranir — Veldu Viðv. f. ótr. tengingu > til að stilla tækið þannig að það

vari þig við þegar örugg tenging verður óörugg þegar vafrað er

Viðvaranir — Veldu Viðv. f. ótraust atriði > til að stilla tækið þannig að það

vari þig við þegar örugg síða inniheldur óöruggan hlut. Þessar viðvaranir tryggja ekki

örugga tengingu.

Sjá „Öryggi vafra“, bls. 66.

Kóðun stafa — Veldu Kóðun efnis til að velja kóðun fyrir innihald vafrasíðunnar.

Kóðun stafa — Veldu Unicode (UTF-8) veff. > Virkar til að stilla tækið þannig að

það sendi vefföng sem UTF-8 kóðuð.

Skjástærð — til að stilla útlit skjásins á Stór eða Lítil

JavaScript — til að gera Java-forskriftir virkar

Sýna síðutitil — til að birta núverandi heiti vefsíðunnar þegar þú vafrar