
Stillingar þjónustuhólfs
Veldu Valmynd > Vefur > Stillingar > Still. þjónustuhólfs og svo einhvern af
eftirtöldum valkostum:
● Þjónustuskilaboð — til að velja hvort þú vilt taka við þjónustuboðum
● Skilaboðasía — Veldu Kveikja til að láta tækið aðeins taka við þjónustuboðum frá
efnishöfundum sem þjónustuveitan hefur samþykkt. Til að skoða lista yfir samþykkta
efnishöfunda velurðu Öruggar stöðvar.
● Sjálfvirk tenging — Veldu Virk til að láta tækið opna vafra sjálfkrafa í biðstöðu þegar
það fær þjónustuboð. Ef þú velur Óvirk ræsir tækið aðeins vafrann eftir að þú hefur
valið Sækja þegar tækið fær þjónustuboð.