
Bókamerki
Hægt er að vista vefföng síðna sem bókamerki í minni tækisins.
1. Á meðan þú vafrar velurðu Valkostir > Bókamerki; eða Valmynd > Vefur >
Bókamerki í biðstöðu.
2. Veldu bókamerki eða ýttu á hringitakkann til að tengjast við síðuna.
Á v e f n u m
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
63

3. Veldu Valkostir til að búa til og sýsla með bókamerki.
Tækið kann að innihalda bókamerki eða tengla sem veita aðgang að síðum þriðju aðila
sem tengjast ekki Nokia. Nokia hvorki hvetur til né tekur ábyrgð á þessum síðum. Ef
valið er að heimsækja þessar vefsíður skal beita sömu öryggisráðstöfunum og fyrir allar
aðrar vefsíður.
Þegar þú færð bókamerki birtist textinn 1 bókamerki móttekið á skjánum. Til að skoða
bókamerkið velurðu Sýna.