Nokia 7500 Prism - Minniskort

background image

Minniskort

Viðvörun: Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.

Á minniskorti er hægt að vista margmiðlunarskrár líkt og myndskeið, lög og hljóðskrár

og myndir og gögn í skilaboðum.
Sumar af möppunum í Gallerí með efni sem síminn notar (t.d. Þemu) kunna að vera

vistaðar á minniskortinu.

Sjá „Ísetning microSD-korts“, bls. 14.

G a l l e r í

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

49