
Gerðir kallkerfisrása
Kallkerfisrás samanstendur af hópi fólks (t.d. vinum eða vinnuteymi) sem var boðið að
taka þátt í rásinni og þáði boðið. Þegar hringt er í rás heyra allir meðlimir sem taka þátt
í rásinni hringinguna samtímis.
Í Almenn rás geta allir rásarmeðlimir boðið öðrum að taka þátt; í Einkarás getur aðeins
sá sem bjó til rásina boðið öðrum að taka þátt.
Hægt er að stilla stöðu hverrar rásar á Kveikt eða Slökkva.
Fjöldi rása og meðlima sem geta tekið þátt í þeim er takmarkaður. Þjónustuveitan þín
gefur nánari upplýsingar.