Kveikt og slökkt á kallkerfinu
Ef þú vilt tengjast kallkerfisþjónustunni skaltu velja Valmynd > Kallkerfi > Kveikja
á kallk.. sýnir kallkerfistengingu. sýnir að þjónustan er tímabundið ekki tiltæk.
Ef þú hefur bætt rásum við símann er sjálfkrafa tengst við þær.
Til að rjúfa tengingu við kallkerfisþjónustuna velurðu Slökkva á kallk..
Hægt er að stilla kallkerfið þannig að eftirfarandi gerist þegar ýtt er á kallkerfistakkann
(efri hljóðstyrkstakkann): Rásalistinn eða tiltekin rás opnast, tengliðalistinn eða
tiltekinn tengiliður opnast.
Sjá „Stillingar kallkerfis“, bls. 58.