
Maður-á-mann tengiliðum bætt við
Hægt er að vista nöfn þeirra sem oft er talað einslega við á eftirfarandi hátt:
● Til að bæta kallkerfisvistfangi við nafn í Tengiliðir skaltu leita að tengiliðnum og
velja Upplýs. > Valkostir > Bæta v. upplýsingum > Kallkerfisvistfang.
Tengiliðir birtast aðeins á tengiliðalista kallkerfis ef þú slærð inn kallkerfisvistfang.
● Til að bæta tengilið við lista yfir kallkerfistengiliði skaltu velja Valmynd >
Kallkerfi > Listi tengiliða > Valkostir > Bæta við tengilið.
● Til að bæta við tengilið úr rásalistanum þarftu að tengjast kallkerfisþjónustunni og
velja Rásalisti og skruna að viðeigandi rás. Veldu Meðlimir, þá meðliminn sem þú
vilt vista upplýsingar um og loks Valkostir.
● Til að bæta við nýjum tengilið skaltu velja Vista sem. Ef þú vilt bæta
kallkerfisvistfangi við nafn í Tengiliðir skaltu velja Bæta við tengilið.
K a l l k e r f i
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
57