
Vistun útvarpsstöðva
1. Haltu inni eða til að hefja stöðvaleit. Hægt er að breyta útvarpstíðninni í 0,05
MHz þrepum með því að ýta á eða .
2. Til að vista stöðina á takka 1 til 9 skaltu halda inni viðkomandi talnatakka. Stöð er
vistuð í sætum 10 til 20 með því að styðja í stutta stund á 1 eða 2 og halda svo inni
talnatakka 0 til 9.
3. Sláðu inn heiti stöðvarinnar.