Nokia 7500 Prism - Tónjafnari

background image

Tónjafnari

Hljóminum er stjórnað með tónjafnaranum þegar tónlistarspilarinn er notaður með því

að magna eða veikja tíðnisvið.
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónjafnari.

M i ð l a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

54

background image

Til að virkja tónjafnarastillingar eru þær valdar og svo Virkja.
Til að skoða, breyta eða endurnefna valdar stillingar skaltu velja Valkostir > Skoða,

Breyta eða Endurnefna.
Ekki er hægt að breyta öllum stillingum eða endurnefna þær.