
Símtalaskrá. Ef þú vilt skoða þá tengiliði sem þú hefur sent skilaboð til síðast skaltu
velja Viðtakandi sk.b..
Ef þú vilt skoða áætlaðar upplýsingar um nýjustu samskiptin þín skaltu velja Valmynd >
Notkunarskrá > Lengd símtals, Mælir pakkag. eða Teljari pakkag..
Til að sjá hversu mörg margmiðlunarskilaboð þú hefur sent og móttekið skaltu velja
Valmynd > Notkunarskrá > Skilaboðaskrá.
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að
vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga,
sköttum og öðru slíku.
S í m t a l a s k r á
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
38

Til athugunar: Sumir tímamælar, þar á meðal taltímamælir, kunna að verða
endurstilltir við uppfærslu á þjónustu eða hugbúnaði.