Lesa og svara skilaboðum
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Tölvupóstboð og
margmiðlunarboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið
á einhvern annan hátt.
Tækið gefur merki þegar tekið er á móti skilaboðum. Ýttu á Sýna til að sýna skilaboðin.
Ef tekið var á móti fleiri ein einum skilaboðum velurðu skilaboð úr innhólfinu og ýtir á
Opna. Notaðu skruntakkann til að skoða öll skilaboðin.
Veldu Valkostir > Svara með og gerð skilaboðanna sem þú vilt nota til að svara
boðunum.