Nokia 7500 Prism - Margmiðlun­arskilaboð

background image

Margmiðlunarskilaboð

Stillingar skilaboða hafa áhrif á sendingu, móttöku og skoðun margmiðlunarskilaboða.
Hægt er að fá stillingar fyrir margmiðlunarskilaboð í stillingaboðum frá

þjónustuveitunni.

Sjá „Stillingaþjónusta“, bls. 11.

Einnig er hægt að slá stillingarnar inn

handvirkt.

Sjá „Stillingar“, bls. 46.

Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboðastill. > Margmiðlunarboð og svo einhvern

eftirfarandi valkosta:
Tilkynningar um skil — Veldu til að láta símkerfið senda skilatilkynningar um

skilaboðin þín (sérþjónusta)

Takmarkanir MMS — Veldu Takmarkanir til að útbúa margmiðlunarskilaboð með

efnistakmörkunum. Þannig verður líklegra að sá móttökutækið geti birt efnið.

Stærð (án takm.) — til að stilla myndastærð í margmiðlunarskilaboðum Ef settar

eru takmarkanir mun efni með mikilli upplausn, sem líklegt er að sé ekki hægt að

birta í sumum símkerfum, ekki vera tiltækt.

S k i l a b o ð

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

34

background image

Sjálfg. tími skyggna — til að skilgreina sjálfgefinn tíma á milli skyggna í

margmiðlunarskilaboðum

Virkja MMS-móttöku — Veldu eða Nei til að leyfa eða loka á móttöku

margmiðlunarskilaboða. Ef Í heimasímkerfi er valið er ekki hægt að taka við

margmiðlunarskilaboðum utan heimasímkerfisins. Sjálfgefin stilling

margmiðlunarskilaboða er yfirleitt Í heimasímkerfi. Það veltur á símanum hvort

þessi valmynd sé til staðar.

Móttekin MMS — til að leyfa sjálfkrafa móttöku margmiðlunarskilaboða, handvirkt

eftir kvaðningu eða hafna móttöku skilaboðanna. Þessi stilling sést ekki ef Virkja

MMS-móttöku er stillt á Nei.

Leyfa auglýsingar — til að leyfa eða hafna móttöku auglýsinga. Þessi stilling er ekki

sýnd ef Virkja MMS-móttöku er stillt á Nei eða Móttekin MMS er stillt á Hafna.

Stillingar samskipana — Veldu Samskipun til að birta stillingarnar sem styðja

sendingu margmiðlunarskilaboða. Veldu þjónustuveitu, Sjálfgefnar eða Eigin

stillingar fyrir margmiðlunarskilaboð. Veldu Áskrift og MMS-reikning sem er

innifalinn í virku stillingunni.