Nokia 7500 Prism - Textaskilaboð

background image

Textaskilaboð

Stillingar textaskilaboða hafa áhrif á sendingu, móttöku og skoðun textaskilaboða og

SMS-tölvupósts.
Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboðastill. > Textaboð og svo einhvern af

eftirtöldum valkostum:
Tilkynningar um skil — Veldu til að láta símkerfið senda skilatilkynningar um

skilaboðin þín (sérþjónusta)

Skilaboðamiðstöðvar — Veldu Bæta við miðstöð til að stilla símanúmer og nafn

skilaboðamiðstöðvarinnar sem þarf til að geta sent textaskilaboð. Þú færð númerið

hjá þjónustuveitunni.

Skilab.miðst. í notkun — til að velja hvaða skilaboðamiðstöð á að nota.

Gildistími skilaboða — til að velja hversu lengi símkerfið reynir að koma

skilaboðunum þínum til viðtakenda

Skilaboð send sem — til að velja snið skilaboðanna sem á að senda: Texta,

Símboð eða Fax (sérþjónusta)

Nota pakkagögn — Veldu til að velja GPRS sem SMS-flutningsmáta.

Leturstuðningur — Veldu Fullur til að senda alla stafina í skilaboðum eins og þeir

birtast. Ef þú velur Minni stuðningur kann sérstöfum, líkt og kommustöfum, að vera

breytt yfir í aðra stafi.

Svara um sömu miðs. — Veldu til að leyfa viðtakanda skilaboðanna að senda

þér svar í gegnum sömu skilaboðamiðstöð (sérþjónusta).