
Spjallboð
Til athugunar: Ekki er víst að spjallþjónustan þín geri þér kleift að nota alla þá
valkosti sem lýst er í þessari handbók.
Með spjallskilaboðum (sérþjónusta) geturðu sent stutt og einföld textaskeyti til
nettengdra notenda. Þú þarft að gerast áskrifandi að þjónustu og skrá þig hjá þeirri
spjallþjónustu sem þú vilt nota. Nánari upplýsingar um skráningu hjá spjallþjónustu fást
hjá þjónustuveitunni.
Til að setja inn viðeigandi stillingar fyrir spjallþjónustu skaltu velja Tengistillingar.
Sjá
„Aðgangur“, bls. 30.
Tákn og textar sem birtast á skjánum kunna að vera mismunandi eftir spjallþjónustum.