
Aðgangur
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjallboð. Spjallboð kann að hafa verið skipt út fyrir
annað heiti (það fer eftir þjónustuveitunni). Ef fleiri en ein tengistilling fyrir
spjallþjónustu er í boði skaltu velja einhverja stillingu.
Veldu úr eftirfarandi valkostum:
● Innskrá — til að tengjast við spjallþjónustuna. Til að láta símann tengjast sjálfkrafa
við spjallþjónustuna þegar kveikt er á honum ferðu í innskráninguna og velur
Sjálfvirk innskráning: > Kveikt.
● Vistuð samtöl — til að skoða, eyða eða endurnefna samtöl sem þú hefur vistað á
meðan á spjalllotu stóð.
● Tengistillingar — til að breyta stillingum fyrir spjall- og viðverutengingar