
Lokað og opnað fyrir skilaboð
Þegar þú ert í samtali og vilt loka fyrir skilaboð velurðu Valkostir > Loka fyrir
tengilið.
Til að loka fyrir skilaboð frá tilteknum tengilið á tengiliðalistanum velurðu tengiliðinn
í Samtöl og velur Valkostir > Loka fyrir tengilið > Í lagi.
Til að opna fyrir tengilið á aðalvalmynd spjallboða velurðu Valkostir > Lokaður listi.
Veldu tengiliðinn sem þú vilt opna fyrir og svo Opna f. > Í lagi.