Nokia 7500 Prism - Tölvupóstur

background image

Tölvupóstur

Tölvupóstforritið notar pakkagagnatengingu (sérþjónusta) til að fá aðgang að

tölvupóstreikningnum. Þetta tölvupóstforrit er ólíkt SMS-tölvupóstinum. Til að

tölvupóstforrit tækisins virki þarftu að hafa aðgang að samhæfu tölvupóstkerfi.
Hægt er að skrifa, senda og lesa tölvupóst í tækinu og fá tilkynningar þegar nýr

tölvupóstur berst. Tækið styður POP3 og IMAP4 tölvupóstþjóna. Forritið styður ekki

takkaborðstóna.
Áður en hægt er að senda og taka við tölvupóstskeytum er nauðsynlegt að fá nýjan

reikning eða nota þann reikning sem þegar er fyrir hendi. Tölvupóstþjónustuveitan

gefur upplýsingar um tölvupóstsreikninga og stillingar á tövupósthólfi.

S k i l a b o ð

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

26

background image

Hægt er að fá stillingarnar tölvupóstsins í stillingaboðum.

Sjá

„Stillingaþjónusta“, bls. 11.

Til að setja upp og sérstilla póstforritið velurðu Valmynd > Skilaboð >

Skilaboðastill. > Tölvupóstskeyti.

Sjá „Tölvupóstur“, bls. 35.