Tölvupóstsuppsetning
Leiðbeiningarforrit um uppsetningu tölvupósts ræsist sjálfkrafa ef engar
tölupóststillingar eru tilgreindar í símanum. Til að ræsa leiðbeiningarforritið skaltu velja
Valmynd > Skilaboð > Tölvupóstur > Valkostir > Bæta við pósthólfi >
Póstuppsetning
Til að færa inn stillingarnar handvirkt velurðu Valmynd > Skilaboð > Tölvupóstur >
Valkostir > Bæta við pósthólfi > Búa til stillingar.
Nota þarf internetaðgangsstað án proxy-miðlara fyrir tölvupóstforritið. WAP-
aðgangsstaðir eru venjulega með proxy-miðlara og virka ekki með tölvupóstforritinu.