
Talskilaboð
Talhólfið er sérþjónusta sem e.t.v. þarf að gerast áskrifandi að. Nánari upplýsingar fást
hjá þjónustuveitunni.
Hringt er í talhólfið með því að velja Valmynd > Skilaboð > Talskilaboð > Hlusta
á talskilaboð.
Til að slá inn, leita að eða breyta talhólfsnúmerinu velurðu Númer talhólfs.
Ef símkerfið styður það birtist
táknið og gefur til kynna fjölda nýrra skilaboða í
talhólfinu. Til að hringja í talhólfsnúmerið þitt velurðu Hlusta á.
S k i l a b o ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
32