Nokia 7500 Prism - Uppsetning Bluetooth-tengingar

background image

Uppsetning Bluetooth-tengingar

Veldu Valmynd > Stillingar > Tengimöguleikar > Bluetooth og svo einhvern af

eftirtöldum valkostum:
Bluetooth — Veldu Kveikja til að ræsa Bluetooth-aðgerð. sýnir að Bluetooth-

tenging er virk.

Sýnileiki símans míns — til að tilgreina hvernig tækið sést í öðrum Bluetooth-

tækjum

Leita að hljóðaukahl. — til að leita að samhæfum Bluetooth hljóðtækjum. Veldu

tækið sem þú vilt tengja við símann.

Virk tæki — til að sjá hvaða Bluetooth-tenging er virk þá stundina

Pöruð tæki — til að leita að öllum Bluetooth-tækjum á svæðinu. Veldu Nýtt til að

birta lista yfir Bluetooth-tæki innan svæðisins. Veldu stillingu og svo Para. Sláðu inn

Bluetooth-lykilorð tækisins (allt að 16 stafir) til að para tækið við tækið. Aðeins þarf

að gefa upp þetta lykilorð þegar tengst er við tækið í fyrsta skiptið. Tækið tengist þá

við hitt tækið og hægt er að hefja gagnaflutninginn.

Nafn símans míns — til að velja heiti tækis fyrir Bluetooth-tengingar
Hafir þú áhyggjur af öryggi skaltu slökkva á Bluetooth-virkninni eða breyta stillingunni

Sýnileiki símans míns í Falinn. Ekki skal samþykkja Bluetooth-tengingar nema frá

traustum aðilum.