Nokia 7500 Prism - Vinstri valtakkinn

background image

Vinstri valtakkinn

Til að velja valkost af listanum velurðu Valmynd > Stillingar > Eigin flýtivísar >

Vinstri valtakki.
Ef vinstri valtakkinn er Flýtival í valkost velurðu Flýtival > Valkostir í biðstöðu og svo

úr eftirfarandi valkostum:
Valmöguleikar — til að bæta við eða fjarlægja valkost af flýtivísanalistanum þínum

Skipuleggja — til að endurraða valkostum á flýtivísanalistanum þínum

S t i l l i n g a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

40