
Gagnaflutningur
Hægt er að samstilla dagbókina, upplýsingar um tengiliði og minnismiða við samhæf
tæki (til dæmis fjarskiptabúnað), samhæfar tölvur eða ytri internetmiðlara
(sérþjónusta).
Hægt er að flytja gögn á milli tækisins og samhæfrar tölvu eða annars samhæfs tækis
þegar tækið er notað án SIM-korts.