
Flutningur gagna í annað tæki
Ef þú vilt afrita eða samstilla gögn úr tækinu þínu verður heiti tækisins sem flytja á gögn
í, ásamt stillingum þess, að vera á listanum yfir heimiluð tæki. Ef þú færð send gögn úr
öðru tæki (til dæmis samhæfum fjarskiptabúnaði) er samsvarandi tengilið sjálfkrafa
bætt á listann í samræmi við mótteknu gögnin. Samstill. miðlara og Samstilling
tölvu eru upphaflegu atriðin á listanum.
Ef þú vilt bæta nýjum tengilið við listann (til dæmis fjarskiptabúnaði) skaltu velja
Valmynd > Stillingar > Tengimöguleikar > Gagnaflutningur > Valkostir >
Bæta við fl.tengil. > Samstilling síma eða Afritun síma og færa inn stillingarnar í
samræmi við flutningsgerðina.
Til að breyta stillingum fyrir afritun og samstillingu velurðu tæki af listanum og svo
Valkostir > Breyta.
Til að eyða tengingu við gagnaflutningstæki velurðu það í flutningslistanum og svo
Valkostir > Eyða.
S t i l l i n g a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
43