Nokia 7500 Prism - Sími

background image

Sími

Veldu Valmynd > Stillingar > Símastillingar og svo einhvern af eftirtöldum

valkostum:
Stillingar tungumáls — Til að stilla tungumál skjátexta símans velurðu Tungumál

síma. Sjálfgefið val velur tungumálið út frá upplýsingunum á SIM-kortinu. Ef velja

á tungumál fyrir USIM-kortið skaltu velja SIM-tungumál. Til að stilla tungumál fyrir

raddspilun skaltu velja Tungumál raddk..

Sjá „Raddstýrð hringing“, bls. 22.

Öryggistakkavari — Til að stilla tækið þannig að það biðji um öryggisnúmer þegar

læsingin er tekin af tökkunum. Sláðu inn öryggisnúmerið og veldu Virkur.

Sjálfvirkur takkavari — til að læsa takkaborðinu sjálfkrafa eftir að tækið hefur verið

í biðstöðu í tiltekinn tíma. Veldu Virkur og stilltu tímann.

Opnunarkveðja — til að skrifa texta sem sést þegar kveikt er á tækinu

Flugkvaðning — Í hvert skipti sem kveikt er á tækinu er spurt hvort þú viljir nota

flugsnið. Slökkt er á öllum þráðlausum sendingum símans þegar flugsniðið er valið.

Nota ætti flugsniðið á svæðum þar sem notkun þráðlausra fjarskiptatækja er bönnuð.

Uppfærslur — til að fá hugbúnaðaruppfærslur frá þjónustuveitunni þinni

(sérþjónusta). Það fer eftir tækinu hvort hægt sé að velja þennan valkost.

Sjá „Hug-

búnaðaruppfærsla með ljósvakaboðum“, bls. 47.

S t i l l i n g a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

45

background image

Val símafyrirtækis — Veldu Sjálfvirkt val til að stilla tækið þannig að það velji

sjálfkrafa eitt af farsímakerfunum sem tiltæk eru á viðkomandi svæði. Með

Handvirkt val geturðu valið símkerfi sem er með reikisamning við símafyrirtækið

þitt.

Staðf. SIM-aðgerðir

Sjá „SIM-þjónusta“, bls. 67.

Kveikt á hjálp.textum — til að velja hvort síminn birti hjálpartexta

Opnunartónn — Tækið spilar tón þegar kveikt er á því.