Takkar og hlutar
1 — Eyrnatól
2 — Skjár
3 — Navi™ takkinn: 4-átta skruntakki og miðvaltakki
4 — valtakkanum
5 — Hringitakkanum
6 — Takkaborð
7 — Hægri valtakki
8 — Endatakki
9 — Hljóðnemi
10 — Tengi fyrir hleðslutæki
11 — Nokia hljóð- og myndtengi (2,5 mm)
12 — Mini USB-tengi
13 — takka myndavélarinnar
14 — Myndavélarflass
15 — Hljóðstyrkstakki til lækkunar
T æ k i ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
17
16 — Hljóðstyrkstakki til hækkunar
17 — Rofi
18 — Hátalari
19 — Myndavélarlinsa
Viðvörun: Mögulegt er að rofinn (17) og málmskreytingin í tækinu innihaldi
nikkel. Það er ekki ætlað til viðvarandi snertingar við húð. Viðvarandi snerting nikkels
við húð getur leitt til nikkelofnæmis.