
Tengiliðir afritaðir eða færðir
Til að afrita eða færa tengilið á milli minnis SIM-kortsins og minnis símans velurðu
Valmynd > Tengiliðir > Nöfn. Veldu tengiliðinn sem á að afrita eða færa og
Valkostir > Afrita tengilið eða Færa tengilið.
T e n g i l i ð i r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
36

Til að afrita eða færa nokkra tengiliði velurðu fyrsta tengiliðinn og Valkostir >
Merkja. Merktu hina tengiliðina og veldu Valkostir > Afrita merkta eða Færa
merkta.
Til að afrita eða færa alla tengiliði á milli minnis SIM-kortsins og minnis símans velurðu
Valmynd > Tengiliðir > Afrita tengiliði eða Færa tengiliði.
Á SIM-kortinu er hægt að vista nöfn ásamt einu símanúmeri.