Tengiliðum eytt
Til að eyða tengilið skaltu leita að honum og velja Valkostir > Eyða tengilið.
Ef þú vilt eyða öllum tengiliðum og upplýsinum þeirra úr símanum eða af SIM-kortinu
skaltu velja Valmynd > Tengiliðir > Eyða öllum > Úr minni símans eða Af SIM-
korti.
Til að eyða númeri, textaatriði eða mynd tengiliðar skaltu leita að tengiliðnum og velja
Upplýs.. Flettu að upplýsingunum, veldu Valkostir > Eyða og svo einhvern af tiltækum
valkostum.