Upplýsingar, þjónusta og eigin númer
Veldu Valmynd > Tengiliðir og úr eftirfarandi valkostum:
● Upplýsinganr. — til að hringja í upplýsinganúmer þjónustuveitunnar ef þau eru á
SIM-kortinu (sérþjónusta)
● Þjónustu-númer — til að hringja í þjónustunúmer þjónustuveitunnar ef SIM-kortið
inniheldur þau (sérþjónusta)
● Eigin númer — til að skoða símanúmer tengd SIM-kortinu, ef þau fylgja því
9. Símtalaskrá
Ósvöruð, hringd og móttekin símtöl eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður það,
kveikt er á tækinu og það er innan þjónustusvæðis.
Upplýsingar um símtöl eru skoðaðar með því að velja Valmynd > Notkunarskrá >
Ósvöruð símtöl, Móttekin símtöl eða Hringd símtöl.
Til að skoða nýleg símtöl sem þú hefur svarað, misst af og hringt í tímaröð skaltu velja