Nokia 7500 Prism - Vistun upplýsinga

background image

Vistun upplýsinga

Hægt er að vista mismunandi gerðir símanúmera, tón eða myndskeið fyrir hvern tengilið

í minni tækisins ásamt stuttri textafærslu.
Fyrsta númerið sem er vistað er sjálfkrafa gert að sjálfgefnu númeri og auðkennt með

ramma utan um gerð þess (til dæmis ). Þegar nafn er valið úr tengiliðum (til dæmis

til að hringja í viðkomandi) er sjálfgefna númerið notað nema annað númer sé valið.
Minnið í notkun þarf að vera Sími eða Sími og SIM-kort.

Sjá „Stillingar“, bls. 36.

Leitaðu að tengiliðnum sem á að bæta upplýsingum við og veldu Upplýs. >

Valkostir > Bæta v. upplýsingum.
Veldu úr valkostunum sem eru til staðar.